Svo þeir skutu hann þá eftir allt saman.

Miðað við hvernig umræðan hefur verið, hélt ég að til stæði að senda björninn til Reykjavíkur í fjölskyldu og húsdýragarðinn og hafa hann þar til sýnis fyrir gesti og gangandi. Einnig hefði verið hægt að svæfa dýrið og senda það aftur til heimkynna sinna.
mbl.is Hvítabjörninn felldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Eða bara að skjóta það.

Það að flytja það til baka gerir ekkert annað en að skapa fjandskap við grænlendinga, þar fyrir utan myndu þeir elta dýrið uppi og drepa það og alla hvítabirni sem hafa komist í snertingu við það

Það er ekki til nein aðstaða til að halda dýrinu, fyrir utan hvað það kostar í krónum talið. Þann pening þarf að taka annarstaðar að. Hvaðan? Barnabótunum, heilbrigðiskerfinu, lögreglunni? Eða með annarri skattahækkunarumferð? Veldu

Þar fyrir utan myndi dýrið ekki lifa deyfinguna af og verða fyrir eitrun, þau sem þegar hafa verið skotin voru nær dauða en lífi

Brynjar Þór Guðmundsson, 2.5.2011 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband