Ekki örvænta. Það er lítið mál að setja upp rafræn skilríki á Apple tölvu!

Við uppsetningu rafrænna skilríkja á Apple ætti fólk fyrst að setja upp Firefox vafra. Síðan, prufa að opna System Preferences og velja þar þar General flipann. Opna þar Security & Privacy og velja: Allow applications from Anywhere. Þá þarf væntanlega að opna lásinn neðst vinstramegin og til þess þarf lykilorðið að tölvunni.
Þá ætti að vera auðvelt að setja upp forrit fyrir rafræn skilríki á Apple tölvunni.
Það má breyta þessu aftur eins og það var á tölvunni þegar forritið hefur verið sett upp.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband